Borprammi og smábátar

smábátar í höfn

Myndin er tekin 1974

Borprammi og smábátar, því miður er ég ekki viss um hvar þessi mynd er tekin en bátarnir eru með umdæmisnúmer SH og það er Snæfellsnes og Hnappadalssýsla. Ef einhver veit hvar myndin er tekin þætti mér vænt um að fá athugasemd.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigmar.

Borpramminn er flottur,mér sýnist standa ÞH á bátunum,ég ætla skjóta á þetta sé Húsavíkurhöfn.

kv.Ómar. 

Ómar Kristmannsson (IP-tala skráð) 27.7.2011 kl. 11:24

2 Smámynd: Sigurlaugur Þorsteinsson

Sæll Sigmar.

Ég er eiginlega sammála Ómari um að þetta gæti verið á Húsavík.

Kv Laugi

Sigurlaugur Þorsteinsson, 28.7.2011 kl. 12:46

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heilir og sælir Ómar og Laugi, já það stendur þarna ÞH ef betur er að gáð. Og það er kannski rétt að þetta sé mynd frá Húsavík.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 31.7.2011 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband