Margur fær

 

Margur fær í einkaarf

eigingirni og hroka.

Það er list, sem læra þarf,

að láta í minni poka.

 

Hjörleifur Jónsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Sigmar.

Þessi er góð.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 23.6.2011 kl. 01:51

2 identicon

Flott.  ég ætla að fá að afrita þetta ef það er í lagi:)

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 23.6.2011 kl. 02:34

3 Smámynd: Sigurlaugur Þorsteinsson

Sæll Sigmar.

Er það gleði andskotans,

umboðslaun og gróði.

Að fémunir fátæks mans,

fúna í ríkra sjóði.

Man ekki höfundinn, 

Kv Laugi

Sigurlaugur Þorsteinsson, 23.6.2011 kl. 11:27

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heilir og sælir Guðrún María, Stefán Júlíusson og Laugi og takk fyrir innlitið. Já þetta er góð vísa sem einn vinur minn sendi mér, en hann getur alltaf sent mér vísu við hvert tækifæri sem gefst. Ef hann á ekki í höfðinu einhverja gó'ða sem hann hefur lært, þá gerir hann einfaldlega vísuna sjálfur.

Þessi vís er góð Laugi og segir allt sem segja þarf.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 23.6.2011 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband