24.5.2011 | 23:10
Ráð Hafsins auglýsir
Nú líður að Sjómannadegi og Ráð hafsins er farið að auglýsa.
Er eitthvað sem minnir á Sjómannadaginn í þessari stærðar auglýsingu sem búið er að koma fyrir í miðborg Reykjavíkur ?????.
Ekki sé ég það. Hverjir eru í Sjómannadagsráði ?, það geta ekki verið fulltrúar sjómanna sem stuðla að því að Sjómannadagurinn hverfi úr minningu landsmanna.
Athugasemdir
Sæll Simmi.
Tek undir með þér, þetta segir okkur ekkert um vætanlegan
SJÓMANNADAG
Kv. frá Eyjum þar sem haldinn er SJÓMANNADAGUR
Leifur í Gerði
Leifur Gunnarsson (IP-tala skráð) 26.5.2011 kl. 11:02
Heill og sæll Leifur og takk fyrir innlitið. Já Eyjasjómenn og allir Vestmannaeyingar halda að sjálfsögðu upp á Sjómannadaginn eins og þeir hafa gert með sóma í að minsta kosti 60 ár.
Það er merkilegt Leifur hvað sjómenn á Reykjavíkursvæðinu eru lokaðir fyrir þessum gjörnig Hafráðs RVK. Þeir sem ráða þessu eru auðsjáanlega SJÓSPRÚNGNIR og ættu að fara að hætta og leyfa yngri mönnum að komast að.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 26.5.2011 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.