14.5.2011 | 17:43
Nýr Rib. farţegabátur til Vestmannaeyja
Nú nýlega kom til Vestmannaeyja nýr Rib bátur. Báturinn hlaut nafniđ Jötunn og skipaskrárnúmer 7692.
JÖTUNN VE- er sráđur sem farţegaskip og er 10 metra langur ađalvelar tvćr SUSUKI utanborđsvélar samtals 440 kw. ţannig ađ kraftur er mikill.
Báturinn er í eigu Ribsafari ehf, fyrir eiga ţeir annann samskonar bát sem ţeir keyptu á síđasta ári, hann heitir Ribsafari.is.
'A myndinni eru ţrír af eigendum Ribsafari ehf. Tfv. Haukur Hauksson, Hilmar Kristjánsson og Kristján Hilmarsson.
Á ţesari mynd sést yfir farţega sćtinn á Jötunn VE.
Báturinn er vel búinn öllum ţeim öryggisbúnađi sem krafist er í dag.
Jötunn VE verđur notađur til skemmtisiglinga viđ Vestmannaeyjar í sumar.
Brćđurnir Kristján og Árni Hilmarssynir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.