Skoriđ neftóbak 1/2 kg.

skoriđ neftóbak

Tilefni ţess ađ nú á ađ fara ađ banna innflutning á neftóbak til Íslands.                                         Ţetta er skemmtileg mynd af gamalli dollu međ neftóbaki, myndina tók ég um daginn í gömlu Rafveitu Reyđarfjarđar ţar sem rćđur ríkjum Sigfús Guđlaugsson, en sá góđi mađur sýndi mér ţessa gömlu rafstöđ um daginn. Ég ćtla ađ blogga um hana síđar.

 Ţađ sem vakti athygli mína ţegar ég sá ţessa dollu var sá texti sem á henni stendur en ţannig er textinn:

Skoriđ neftóbak 1/2 kg.

Útsöluverđ á ţessari dós má ekki vera hćrra en: 39,30 í Reykjavík og Hafnarfirđi, 40,94 annarstađar á landinu.

Tóbaksverslun ríkisins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband