8.5.2011 | 14:00
Á Höfn í Hornafirði
Eitt af starfi mínu hjá Siglingastofnun er að taka út öryggisbúnað hafna, hér erum við að taka út höfnina á Höfn í Hornafirði, það er einn fallegasti staður á landinu, þegar góð er fjallasýn.
Þetta er dýpkunarskipið Trölli á þurru.
Þá er þetta glæsilega listaverk rétt utan við bæinn
Síðasta myndin er af Rob sem þarna er að skoða öryggisbúnað hafnarinnar en við störfum saman að þessu verkefni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.