Þeir eru flottir vinir Sjonna

Vinir Sjonna tóku lagið fyrir Kringlugesti.Vinir Sjonna tóku lagið í Kringlunni í dag og veittu áritanir en hópurinn heldur af stað á morgun til Þýskalands til þátttöku í Evróvision-keppninni sem fram fer í Berlín höfuðborg landsins.

Vinir Sjonna eiga örugglega eftir að standa sig vel Í Düsseldorf í Þyskalandi, þetta er gott lag og góðir og líflegir tónlistarmenn, sem kunna sitt fag.

'Eg óska þeim góðrar ferðar og góðs gengis í Berlín. 


mbl.is Vinir Sjonna skemmtu og árituðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig langar bara að benda á það að Eurovision keppnin verður haldin í Düsseldorf, ekki Berlín. Blaðamaðurinn hefði komist að því strax á heimasíðu Eurovision keppninnar.

Atli Hafsteinsson (IP-tala skráð) 30.4.2011 kl. 18:08

2 identicon

Eins og það breyti gangi himintungla hvar í Þýskalandi keppnin fer fram..

þs (IP-tala skráð) 30.4.2011 kl. 19:34

3 identicon

Það breytir ýmsu fyrir þá sem ætla að fara að sjá keppnina í eigin persónu. Just sayin'.

Atli Hafsteinsson (IP-tala skráð) 30.4.2011 kl. 20:19

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Atli og takk fyrir þessa leiðréttingi, alltaf betra að hafa það sem rétt.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.5.2011 kl. 11:25

5 identicon

Mín er ánægjan Sigmar, gaman að heyra að ég gat hjálpað. Heill og sæll.

Atli Hafsteinsson (IP-tala skráð) 1.5.2011 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband