26.4.2011 | 22:39
Þau voru dugleg að selja Sjómannadagsblöð Vestmannaeyja
Birgir Pálson var metsali Sjómannadagsblaðs 1951, myndin auðsjáanlega tekin á Friðarhafnarbryggju. Og á seinni myndinni er Ásta Kristinsdóttir metsölukona við sölu á Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1954 og 1955.
Myndirnar eru úr gömlum Sjómannadagsblöðum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.