Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum

Eyjólfur Gíslason skipstjóri  frá Bessastöðum

 

Eyjólfur Gíslason skipstjóri frá Bessastöðum var F. 22. maí 1897  D. 7. júní 1995.

 

Þetta er skemmtileg mynd af Eyjólfi þar sem hann stendur í stýrishúshurðinni um borð í bát sem ég því miður veit ekki hvað heitir.

Eyjólfur var bæði skemmtilegur, fróður og ritfær maður sem skifaði margar góðar greinar í Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, fyrsta grein hans kom í blaði frá 1952 og sú síðasta  kom í Sjómannadagsblaði Vm  sem gefið var út 1989.

Með fyrri konu sinni Margréti Runolfsdóttir eignaðist Eyjólfur, Erlend f. 1919, en með seinni konu sinni, Guðrúnu Brandsdóttir, eignaðist hann þrjú börn ; Sigurlínu f. 1928 sem dó í frumbernsku, Gísla, f. 1929 og Guðjón Ármann, f. 1935 .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband