Eyjólfur Gíslason frá Bessastöđum

Eyjólfur Gíslason skipstjóri  frá Bessastöđum

 

Eyjólfur Gíslason skipstjóri frá Bessastöđum var F. 22. maí 1897  D. 7. júní 1995.

 

Ţetta er skemmtileg mynd af Eyjólfi ţar sem hann stendur í stýrishúshurđinni um borđ í bát sem ég ţví miđur veit ekki hvađ heitir.

Eyjólfur var bćđi skemmtilegur, fróđur og ritfćr mađur sem skifađi margar góđar greinar í Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja, fyrsta grein hans kom í blađi frá 1952 og sú síđasta  kom í Sjómannadagsblađi Vm  sem gefiđ var út 1989.

Međ fyrri konu sinni Margréti Runolfsdóttir eignađist Eyjólfur, Erlend f. 1919, en međ seinni konu sinni, Guđrúnu Brandsdóttir, eignađist hann ţrjú börn ; Sigurlínu f. 1928 sem dó í frumbernsku, Gísla, f. 1929 og Guđjón Ármann, f. 1935 .


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband