14.4.2011 | 22:24
Vélstjóranámskeiđ í Vestmannaeyum 1957 – 1958
Vélstjóranámskeiđ í Vestmannaeyum 1957 1958
Fremri röđ t.f.v: Friđţór Guđlaugsson, Sólbergi, prófdómari, Magnús H. Magnússon, kennari, Jón Ármann Jónsson frá Húsavík, forstöđumađur námskeiđsins; Eyjólfur Pálsson Kennari; Sveinn Haldórsson, Kalmanstjörn; Guđbrandur Valtýrsson, Kirkjufelli.
Aftari Röđ t.f.v; Einar Jónsson, Grundarbrekku; Hreinn Gunnarsson, Happastöđum; Gunnar Karlsson, Sólhlíđ; Jóhann P. Andersen, Sólbakka; Már Lárusson frá Raufarhöfn bjó lengi í Eyjum; Sigurbjörn Ólafsson Hólmgarđi; Vignir Sigurđsson, Helli; Gísli Einarsson Austurvegi 18; Gunnar Jónsson Miđey; Guđmundur Guđfinnsson, Herđubreiđ; Einar Ţórarinsson, Mjölni; Sigurđur Tryggvason, Geirlandi; Agnar Angantýrsson frá Siglufirđi síđar yfirlögregluţjónn í Eyjum; Á myndina vantar annan prófdómarann, Ingólf Matthíasson.
Ljósmyndina tók Hörđur Sigurgeirsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.