5.4.2011 | 22:47
Hús við Kirkjuveg
Ögmundur Ólafsson
Myndin er af húsum við Kirkjuveg, Húsið fyrir miðri mynd heitir Litlaland en hefur verið rifið og byggt þar nýtt hús, þar bjó lengi Ögmundur Ólafsson ( F. 6. júni 1894 d. 29.sept 1995) og kona hans Guðrún Jónsdóttir ( F. 12. maí 1899 d. 16. mars 1992) þá kemur Staðarhóll og Staðarfell.
Gamla Sjúkrahús Vestmannaeyja er þarna til vinstri er nú er Ráðhús Vestmannaeyinga.
Ekki má gleyma stolti okkar Eyjamanna Heimakletti sem er þarna í bakgrunninn.
Myndina sendi mér Reynir Árnason frá Vopnafirði.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.