Gamlar myndir frá Eyjum

Gamlar myndir 006

 

 Myndin er af bátum við Nausthamarsbryggju og fjaran sem þarna sést í er austan við Tangahúsin.

Á seinni myndinni sést niður Kirkjuveg og vorubillinn er örugglega frá Erlings útgerð Sighvats Bjarnasonar Ási. Þennan bil ætti held ég vinur minn Jón í Ási að kannast við.

 

 

 

 

 

 Gamlar myndir 005


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband