20.3.2011 | 11:20
Vestmanneyiskar blómarósir gömul mynd
Vestmanneyiskar blómarósir gömul mynd úr ritinu Blik frá 1971. Frá vinstri: Rebekka Guðjónsdóttir frá Skaftafelli, Pálína Pálsdóttir fra Sandfelli, Guðbjörg Sigurjónsdóttir frá Víðidal, Gunnþóra Kristmundsdóttir frá Kalmannstjörn, Sigurlína Eyvindsdóttir frá Valhöll, Steinunn Ólafsdóttir frá Bjargi, Guðbjörg Þorsteinsdóttir frá Hjálmholti, Guðlín Guðjónsdóttir frá Framnesi. Öll þessi heimili vorun kunn í Eyjum á þessum tíma.
Athugasemdir
Ja hérna, þetta er skemmtileg mynd, glæsilegar Eyjastúlkur. Kveðja
Björk Pétursdóttir (IP-tala skráð) 22.3.2011 kl. 22:46
Heil og sæl frænka, já það er gaman að þessum gömlu myndum.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22.3.2011 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.