Falleg vísa til Guðmundar heitins Ingvarssonar

Guðmundur Ingvarsson

 

 

Guðmundur Ingvarsson ( f. 25. ágúst 1904 d. 10. mars 1986)  lengi starfsmaður Kaupfélags Vestmannaeyja og til margra ára í aukasttarfi  hjá Samkomuhúsi Vestmannaeyja.

Þegar Guðmundur var  sextíu ára sendi Guðni B. Guðnason , þá Kaupfélagsstjóri , samstarfsmanni sínum  þessa vísu:

 

Guð mun alltaf gæfu strá

á góðra manna vegi.

Óskir bestu okkur frá

áttu á þessum degi.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband