Ingvar og Aðalsteinn

Starfsmenn Vita og H 2

Ingvar Engilbertson og Aðalsteinn Aðalsteinsson skipasmiður m.m. Jón Veturliðason. þeir unnu við hafnargerð á sínum tíma.

Á gröfu við sjó

 

Grafa við hafnargerð.

 Myndin er líklega frá Húsavík


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á efstu myndini með Aðalsteini, lengst til hægri gæti verið Jón Veturliðason

Þorgrímur S Þ (IP-tala skráð) 18.3.2011 kl. 09:57

2 Smámynd: Sigurlaugur Þorsteinsson

Sæll Sigmar.

Ættarmótið leynir sér ekki hjá Ingvar eður bróðir hans hjá Strætó.???

Kveðja úr ættfræðigrúskinu.

Laugi

Sigurlaugur Þorsteinsson, 19.3.2011 kl. 09:56

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heilir og sælir Þorgrímur og Laugi.

Takk fyrir Þorgrímur að benda mér á nafnið ætla að færa það inn.

Laugi já rétt er það, ættarmótið leynir sér ekki, ekki ónýtt að tengjast góðri ætt, sem hefur gert garðinn frægan . Þetta er heldri manna áhugamál hjá okkur Laugi minn að vera að grúska í ættinni sinni.  

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 19.3.2011 kl. 18:05

4 identicon

Enn og aftur ætla ég mér að skjóta á neðri myndina og tel það nokkuð öruggt að myndin sé tekin á Húsavík, æskuslóðum mínum, þarna sýnist mér verið að byggja nýja garðinn fyrir framan geymslu (bláa) kýsilgúrs framleiðsluna sem var unnin í Mývatnssveit en flutt niðrá Húsavik til útfluttnings. Já ég er nokkuð viss um þetta...

Halldór B. Halldórsson (IP-tala skráð) 20.3.2011 kl. 10:26

5 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Halldór og takk fyrir innlitið og þessar upplýsingar ég færi þær upp við tækifæri.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 20.3.2011 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband