Bátar við Básaskersbryggju

Bátar við Básaskersbryggju

 

Bátar liggja hér við austurkanntinn á Básaskersbryggju, þarna sjást gamall vörubíll og handvagn.

Stórt skip liggur við norðurkannt Básaskersbryggu,Ekki viss um nafn á því skipi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sæll vertu er þetta ekki varðskipið Ægir sem kom til landsins í kringum 1930..kv þs

þs (IP-tala skráð) 12.3.2011 kl. 19:48

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þórarinn, ég held að þetta sé rétt hjá þér að þetta sé Ægir, alla vega er þetta mjög líkt honum. Ég fór í 'Islensk skip og ef maður stækkar upp myndina þá er þetta sláandi lít því skipi. Takk fyrir þetta innskot.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.3.2011 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband