5.3.2011 | 17:12
Borgarfjörður eystri árið 1988
Myndirnar eru frá höfninni á Borgarfirði eystra og teknar árið 1988, þá var unnið að hafnarframkvæmdum á staðnum.
Það er alltaf gaman að koma til Borgarfjarðar sem er mjög fallegur og snyrtilegur lítil útgerðarbær.
Guðmundur Ólafsson tók myndirnar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 848670
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigmar.
Þessi höfn á Borgarfirði-eystri er virkilega fallegur staður og gaman að koma þarna og í kring um Lundeyna,og ekki síðra að kafa þarna mikið líf austanmegin við garðin og hólmann og ekki skemmir fyrir að horfa inn eftir firðinum og er þetta með fallegri stöðum á landinu.
En eitt kom mér verulega á óvart og það er sogið í höfninni og sést það stundum í vefmyndavélinni ef það er gott skyggni og þess vegna er töluverð hreyfing á bátunum á fallinu.
Kveðja Laugi
Sigurlaugur Þorsteinsson, 5.3.2011 kl. 22:28
Sæll og takk fyrir þetta.
Borgarfjörður eystri og Vestmannaeyjar eru í mínum huga fallegustu staðir landsins.
Ég hef margoft komið á Borgarfjörð, bæði að sumri og vetri, og alltaf er þar jafnfallegt.
Hérna er síðan hægt að fylgjast með því sem er að gerast í höfninni hjá þeim fyrir austan.
Aðalsteinn Baldursson, 6.3.2011 kl. 11:58
Heilir og sælir Laugi og Aðalsteinn og takk fyrir innlitið og athugasemdir. Alltaf gaman að fé umsögn um það sem maður er að blogga. Ég hef nokkrum sinnum komið til Borgarfjarðar að sumarlagi og finnst þessi staður sérstaklega fallegur. Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6.3.2011 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.