Fyrstu Þórunni Sveinsdóttir VE 401 gefið nafn

Fyrsta Þórunn Sveinsdóttir VE 401 var smíðuð í Stalvík í Garðarbæa voru þessar myndir teknar þegar skipinu var gefið nafn árið 1971. Þórunn Óskarsdóttirr fékk þann heiður að gefa þessari happaÞS Gefið nafnfleytu nafn

Á myndinni eru t.f.v. Jón Sveinsson forstjóri og eigandi Stálvíkur, Bolli Magnússon, Sveinbjörg Sveinsdóttir systir Þórunnar Sveinsdóttur sem skipið er skírt eftir, Sigmar Guðmundsson, Þórunn Óskarsdóttir sem skírði skipið, Sigurjón Óskarsson skipstjóri og annar eigandi skipsins, og Óskar Matthíasson skipstjóri, útgerðarmaður  eigandi.

 

 

 

 

 

 

Hér á myndinni fyrir neðan er Óskar Matthíasson með kampavínsflöskuna sem brotin var á stefni skipsins þegar því var gefið nafn, þarna liggur vel á frænda mínum, enda hafði hann trú á þessu skipi  sem varð reyndar mikið happaskip.      

 ÞS Óskar Matt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband