27.2.2011 | 22:02
Árgangur 1946 kom saman í Eyjum í ágúst 2010
Aftasta röð t.f.v. Arnór Páll Valdimarsson, Hallgrímur Júlíusson, Jón Sighvatsson, Kornilíus Traustason, Birkir Pétursson, Kristján Valur Óskarsson , Friðþjófur Örn Engilbertsson, Ingi Júlíusson, Þorkell Andersen, Jónas Þór Steinarsson, Sigurður Jón Ólafs, Elías Þorsteinsson, Gísli Valtýrsson, Guðjón Guðnason, Guðmundur Sigurjónsson, Ingólfur Hrólfsson, Steinn Sveinsson, Vignir Guðnason.
Næsta röð t.f.v: Ólafia Andersen, Rannveig Vigdís Gísladóttir, Geirrún Tómasdóttir, Helga Hinriksdóttir, Hjördís Elíasdóttir, Ásta Arnmundsdóttir, Sigurjón Pálsson.
Fremsta röð t.f.v: Helga Herbertsdóttir, Sólveig Adólfsdóttir, Anna Jóhannsdóttir, Þura Guðlaugsdóttir, Guðrún Guðjónsdóttir, Magnúsína Ágústsdóttir, Jóna Sigurðardóttir,Bára Guðmundsdóttir, Kristin Valtýrsdóttir, Brynja Pétursdóttir, Sædís Hansen, Róbert Óskarsson, Þráinn Sigurðsson , Hildar Jóhann Pálsson.
Ég læt hér fylgja með eina gamla og góða af sama árgang.
Kær kveðja SÞS
Athugasemdir
Þetta er nú bara merkilega fríður hópur,það hefur ekkert verið átt við myndina ? kv
þorvaldur hermannsson (IP-tala skráð) 27.2.2011 kl. 22:51
Heill og sæll Þorvaldur og takka fyrir innlitið, langt siðan maður hefur séð línu frá þér.
Já þetta er fríður hópur enda góður árgangur 1946 þarna á ferð.![](/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png)
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.3.2011 kl. 20:13
Sæll Simmi,já það hefur ekki borið mikið á mér undanfarið,það hefur verið svo mikið að gera að þú getur ekki ímyndað þér hvað hefur verið mikið að gera,það hefur verið það mikið að gera.kv
þorvaldur Hermannsson, 1.3.2011 kl. 22:20
Svo hefur 49 módelið þótt standa framalega.Einu sinni stóð eg áleingdar á Stakkó þar sem var verið að mynda 48 módelið,það var ljót sjón.kv
þorvaldur Hermannsson, 1.3.2011 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.