25.2.2011 | 23:16
Matsveinanámskeið í Eyjum haustið 1937
Gömul mynd: Matsveinanámskeið í Vestmannaeyjum haustið 1937
T.f.v. efri röð: Kristján Torberg, Garðstöðum; Hlöðver Johnsen, Saltabergi ; Gestur Auðunsson, Sólheimum, Jóhann Kristjánsson, Bessastíg 10; Pétur Sigurðsson, Heimagötu 20; Pétur Guðbjartsson, Brimhólabraut 2; Fremri röð frá vinstri: Guðjón Jónsson, Vinaminni; Ármann Bjarnason, Laufholti; Sigurbjörn Stefánsson; Ögmundur Sigurðsson, Lambakoti; Vigfús Guðmundsson , Vallartúni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.