Góðir kokkar eru ómissandi til sjós

Hilmir

 

Ég hef ekki sett margar myndir af skipskokkum hér á bloggið mitt, en góðir kokkar eru ómissandi um borð í öllum skipum.

Myndin er tekin úr gömlu Sjómannadagsblaði frá árinu 1969 og er af Hilmari Þorvarðsyni matsveini, þá skipverji á Örfyrisey. Hann er þarna að halda upp á 6000 tonna loðnuafla með heilsteik.

Nokkuð mörg ár eru síðan Hilmar hætti til sjós en hann er lærður bilamálari og hefur stundað þá iðngrein.

Skemmtileg mynd af kokkinum Hilmari


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband