30.1.2011 | 22:23
Myndir frá gosinu í Eyjafjallajökli
Þessar myndir af gósinu í Eyjafjallajökli tók Egill Egilsson og þakka ég honum kjærlega fyrir sendinguna. Myndirnar eru tekknar frá Heimaey og á þessari fyrstu mynd sést Elliðaey í forgrunni sumir segja að þessi eyja sé sú fallegasta í Vestmannaeyjaklassanum .
Eins og sést á myndunum er miðmyndin líklega tekin þegar gosinu er að ljúka.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.