Skemmtilegir dagar í Danmörku

januar 3 057Januar 4 2011 020

Það er alltaf gaman þegar nýr einstaklingur kemur í heiminn. Þann 4. janúar fæddist þessi litla stelpa í Danmorku eins og ég hef reyndar áður sagt frá hér á blogginu mínu. Við hjónin skelltum okkur til Danmörku í 10 daga til að heilsa upp á Hörpu, Þór, Kolbrúnu Soffíu og litlu nýfæddu stelpuna þeirra. Við áttum góða daga þarna í Árósum og eru þessar myndir teknar í ferðinni.

Á fyrstu mynd er Kolla með nýjasta barnabarnið og sú litla sem ekki hefur enn fengið nafn.

Að sjálfsögðu var komið með hangikjöt frá Íslandi og það borðað með grænum baunum og rófum. Á myndinni eru t.f.v; Harpa, Halla, Kolbrún Soffía, Simmi, og Kolla. Kolla Soffía komst í varalitinn hjá ömmu sinni.

 Januar 4 2011 025

  Januar 4 2011 022

 

Kolbrún Soffía heldur hér á litlu systir

Januar 4 2011 K&S 097Januar 4 2011 K&S 001

Harpa og Kolla með þá nýfæddu.

Januar 4 2011 K&S 084

 Januar 4 2011 042

 

  Þarna eru Þau Þór og Harpa að fara með þá litlu í smá göngutúr í fyrsta skipti. Myndin hér að ofan er af Kollu litlu og Þór pabba hennar að horfa á sjónvarpið, sennilega á myndina Palli var einn í heiminum.

Januar 4 2011 033

                                                                   

         


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilegar hamingjuóskir til ykkar með barnabarnið.

margrét júlíusdóttir (IP-tala skráð) 28.1.2011 kl. 14:11

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Margrét og takk fyrir innlitið og haingju óskir.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 29.1.2011 kl. 17:35

3 identicon

Til hamingju með nýjasta gullmolann Simmi!

Ásgerður Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 1.2.2011 kl. 06:20

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Ásgerður og takk fyrir innlitið og hamingju óskir með gullmolann

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.2.2011 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband