21.1.2011 | 14:54
Geðorðin 10
Margt gott kemur frá Lýðheilsustöð, þar á meðal eftirfarandi:
GEÐORÐIN
1. Hugsaðu Jákvætt, það er léttara
2. Hlúðu að því sem þér þykir vænt um.
3. Halltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir
4. Lærðu af mistökum þínum.
5. Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina
6. Flæktu ekki líf þitt að óþörfu.
7. Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig.
8. Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup.
9. Finndu og ræktaðu hæfileika þína.
10. Settu þér markmið og láttu drauma þína rætast.
Geðrækt
Lýðheilsustöð / lifið heil
Athugasemdir
Sæll Sigmar.
Alveg sammála því þetta er fínt leiðarljós í tíu liðum, fékk þetta sent einhvern tímann á plasti til að setja á ísskápinn.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.1.2011 kl. 01:07
Heil og sæl Guðrun Marí og takk fyrir innlitið,
'Eg fékk þetta einmitt af ískápnum hjá Hörpu minni út í Danmörku
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 29.1.2011 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.