Nýr fjölskyldumeðlimur í Byggðarendafjölskylduna

Stolt mamma með stelpurnar sínar

Harpa og Kolbrún Soffía með litlu systir

Þann 4. janúar 2011 fæddist þessi litla stelpa í Danmörku, er þetta líklega nýjasti fjölskyldumeðlimur ættarinnar. Harpa Sigmarsdóttir og Þór Sæþórsson eiga þessa fallegu stelpu, en þau eiga fyrir Kolbrúnu Soffíu Þórsdóttir. Myndin er af Hörpu, Kolbrúnu Soffíu og Litlu nýfæddu stelpunni.

  Þór og nýja daman

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Sú litla nýfædd í fanginu á pabba sinum Þór Sæþórssyni.

  nýr meðlimur fjölskyldu

Nýja daman 3

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með nýjasti fjölskyldumeðliminn Simmi, falleg fjölskylda. Þrettánda kveðjur frá Californíu :)


Alli Jónatans (IP-tala skráð) 8.1.2011 kl. 23:18

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Alli og takk fyrir hamingjuóskir. Alltaf gaman að fá kveðjur frá þér.

Það er ekki laust við það að maður sé með hugann við þrettándan í Eyjum á þessu kvöldi eins og þú Alli minn, þetta er sterkt í minningunni.

Gaman væri að fá meiri fréttir af þér og þinum Alli, hvað þú ert að starfa og svo framvegis?

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 8.1.2011 kl. 23:26

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Til hamingju með afastelpuna....

Jóhann Elíasson, 8.1.2011 kl. 23:52

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Jóhann, og takk fyrir .

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9.1.2011 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband