Nýársmyndir frá Heiđari Egilssyni

Heiđar gamlárskvöld 1

 

 Ţessar Frábćru myndir af flugeldum yfir Vestmannaeyjabć sendi mér  Heiđar Egilsson.

Ţarna sést upp eftir Brekkugötu til hćgri og gamla gatan mín Illugagöta fyrir miđri mynd. 

 

 

 

 

 Heiđar gamlárskvöld 2

 

 

 Á ţessari mynd eru sömu götur Brekkegata og Illugagata en til vinstri á myndinni sést austur eftir Hásteinsveg. 

 

 

 

 

 Heiđar gamlárskvöld 3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heiđar gamlárskvöld 4

 

Mig grunar ađ ţarna efst efst á Illugagötuni  séu Viktor Helgason og Bergvin Oddson ađ skjóta upp úr sitthvorum  heilum  TRÖLLA pakka frá Björgunarfélaginu Smile

 

Heiđar ! ţakka ţér kjarlega fyrir ađ leyfa mér ađ setja ţessar myndir hér á bloggiđ mitt.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Sigurđur Pétursson

Skemmtilegt sjónarhorn ţarna.

ég var alveg óhmeju lengi ađ átta mig á ţví hvađan ţetta vćri tekiđ :)

ţađ er, hvađa stóra hús ţarna vćri og hvađa gatnamót ţetta vćru :)

og ţú eyjamađur í húđ og hár, bara ekki vanur  ţessu sjónarhorni

Árni Sigurđur Pétursson, 6.1.2011 kl. 20:50

2 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sćll Árni og takk fyrir innlitiđ. Mađur ţekkir nú götuna sína. Átti heima á Illugagötu 38 í 28 ár og á Faxastig 47 í 10 ár ţannig ađ mađur  ţekkir ţetta sjónarhorn vel. Já ţetta eru skemmtilegar myndir frá Heiđari hann er snillingur međ myndavélina.

Kćr kveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 6.1.2011 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband