31.12.2010 | 18:32
Gleðilegt nýtt ár
Sendi öllum þeim sem heimsótt hafa síðuna mína á árinu, mínar bestu óskir um gleðilet ár og þakka það lína. Sérstaklega þakka ég þeim mörgu sem sent hafa mér og lánað myndir til að setja á bloggið mitt.
Þessar fallegu myndir sem fylgja þessu bloggi eru frá Heiðari Egilssyni en hann hefur sent mér og leyft að birta fjölmargar gullfallegar myndir fá Vestmannaeyjum og þakka ég honum sérstklega fyrir þær myndir.
Kær Hátíðarkveðja, hafið það sem best um áramótin og passið ykkur á flugeldunum.
Athugasemdir
Gleðilegt ár Simmi og takk fyrir frábært blogg
Helgi Sigurlásson (IP-tala skráð) 31.12.2010 kl. 18:39
Myndirnar "klikka" ekki hjá þér............................
Jóhann Elíasson, 31.12.2010 kl. 19:21
Sömuleiðis og takk fyrir sérstaklega gott blogg á árinu sem er að lýða.
Árni Karl Ellertsson, 31.12.2010 kl. 19:32
Gleðilegt nýtt ár Sigmar, mæð þökk fyrir gamla árið.
kær kveðja.
Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 1.1.2011 kl. 00:29
Gleðilegt ár Simmi minn.Kveðja á Kollu.![](/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png)
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 04:50
Gleðilegt ár Sigmar og vonandi færir það þér gleði og gæfu,takk fyrir skemmtilega og fræðandi heimasíðu og myndir.
Kveðja Laugi
Sigurlaugur Þorsteinsson, 1.1.2011 kl. 09:00
Gleðilegt ár til ykkar Kollu,takk fyrir þau gömlu kv þs
þs (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 10:47
Heil og sæl öll sömul og takk fyrir innlit og góðar kveðjur, hafið það sem allra best á nýju ári.
Verum bjartsýn á nýju ári![](/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png)
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 2.1.2011 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.