Dýpkunarskipið Vestmannaey ásamt pramma.

Guðmundur Ólafsson 11

Dýpkunarskipið Vestmannaey að störfum í Vestmannaeyahöfn. Mennirnir á myndini held ég að heiti Guðmundur Guðjónsson kafari og í glugganum er Sigurjón Valdason sem var starfsmaður Vestmannaeyjahafnar í tugi ára. Á tveimur seinni myndunum eru tæki á hafnarprammanum eða kafaraprammanum sem notuð voru til að bora fyrir sprengiefni sem notað var til að dypka höfnina þar sem Herjólfsaðstaðan er núna. Enn ætla ég að minna á hvað það var mikil vitleysa að farga dýpkunarskipinu Vestmannaey.

Myndirnar tók Guðmundur Ólafsson

Guðmundur Ólafsson 10Guðmundur Ólafsson 13


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband