Gamlar húsaskreytingar í Eyjum

Guðmundur Ólafsson 2

 

Ég man ekki hver gerði þessar myndir á húsgaflana, en gaman væri að fá upplýsingar um það hér á bloggið mitt.

Myndirnar lánaði mér Guðmundur Guðmundsson starfsfélagi minn á Siglingastofnun , en faðir hans Guðmundur Ólafsson tók mikið af myndum ognokkrar þeirra eru frá Eyjum. Ég ætla að setja eitthvað af þeim hér inn á bloggið mitt.

Athugasemd frá Tóta vini mínum rafvirkja m.m.

Sæll vertu og gleðilega jólarest til þín og þinna,varðandi myndirnar þá fór Finnur teiknikennari með krakka úr barnaskólanum og lét þau teikna og mála myndir á húsgafla víða í bænum eingöngu á fyrirtæki ef ég man rétt,ég held að það sé ein sem er eftir og er hún á salthúsi Ísfélagsins þetta var gott framtak hjá Finns í Fagradal kv þs.

Takk fyrir þetta Þórarinn

 

 

 

 Guðmundur Ólafsson 1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

rðandi myndirnar þá

þs (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 23:35

2 identicon

Sæll vertu og gleðilega jólarest til þín og þinna,varðandi myndirnar þá fór Finnur teiknikennari með krakka úr barnaskólanum og lét þau teikna og mála myndir á húsgafla víða í bænum eingöngu á fyrirtæki ef ég man rétt,ég held að það sé ein sem er eftir og er hún á salthúsi Ísfélagsins þetta var gott framtak hjá Finns í Fagradal kv þs

þs (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 23:42

3 identicon

Sæll Simmi.

Gleðilegt nýtt ár og þakka allt það gamla.

Já ef Tóti veit það ekki þá veit það enginn.

Pétur Steingríms. (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband