21.12.2010 | 20:07
Saga útgerðar Óskars Matt og Sigurjóns Óskarssonar í skipamyndum
Nanna VE 300 fyrsti bátur sem Óskar Mtthíasson eignaðist.
Leó Ve 294 annar báturinn sem Óskar keypti.
Léó VE 400 byggður í Þýskalandi 1959
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 bygð í Stálvík í Garðabæ 1971
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 byggð á Akureyri 1991
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 byggð í Póllandi og innréttuð í Skagen í Danmörku 2010.
Athugasemdir
Sæll Simmi. Þetta er ofboðslega flott hjá þér. Hátíðar kveðjur úr Eyjum.
Óskar Sigurðsson, 22.12.2010 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.