Vestmannaeyingarnir stóðu sig vel í Útsvari

EYJAR-25´

Vestmannaeyingarnir stóðu sig vel í sjónvarpinu þegar þeir kepptu við Akranes í þættinum Útsvar í kvöld, ég held að þetta sé besta liðið sem Eyjamenn hafa sent í þessa keppni.

Það var virkilega gaman að fylgjast með þessum þætti í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll vinur.

Það væri gaman að fá þessa mynd senda frá þér, örugglega ein af þeim síðustu af þessu hverfi áður en gaus.

 kv. valur

Valur í Gerði (IP-tala skráð) 18.12.2010 kl. 02:09

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Valur já þetta er falleg mynd sem Jóhann Pálsson heitinn tók og var á disk sem mér var sendur. Jói Henna gaf mér leyfi til að setja þessar myndir af disknum á bloggið mitt. Það er örugglega í lagi að senda þér hana.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 18.12.2010 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband