15.12.2010 | 21:15
Þórunni Sveinsdóttir VE 401 gefið nafn
Þóra Sigurjónsdóttir gaf þessu glæsilega skipi nafnið Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Þóra er hér fyrir miðju á þessari mynd.
Það var vel til fundið að fá Þóru til að gefa skipinu nafn.
2.mynd: Sveinn, Harpa, Bylgja Dögg og Kristjana. Mynd 2. Sveinn og Matthías Sveinsson
'A þessari hópmynd eru t.f.v: Daði Pálsson, Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir, Sigurjón Óskarsson, Sigurlaug Alfreðsdóttir, Knud ??, Marin, Gylfi Sigurjónsson, Erna Sævaldsdóttir, Viðar Sigurjónsson, Eygló Elíasdóttir.
Og þá er bara að biða eftir að skipið komi til Vestmannaeyja.
Athugasemdir
Stórkostlegt skip.Megi Guð gefa að gæfan fylgi skipinu,áhöfninni og eigiendum þess.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 16.12.2010 kl. 12:50
Heil og sæl Ragna, já þetta er glæsilegt skip og ég tek undir með þér að vonandi fylgir þessu skipi, áhöfn og eigendum gæfa eins og fyrri skipum með þessu nafni ömmu minnar Þórunnar Sveinsdóttur frá Byggðarenda við Brekastíg.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 18.12.2010 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.