Tvær gamlar, fyrsta blokk í Eyjum

img023

 

 Á myndinni situr Matthías Óskarsson í kerru og Ingibergur Óskarsson sennilega að passa hann.

Í baksýn er fyrsta blokkin sem byggð var í Vestmannaeyjum, þarna er húsið líklega að verða tilbúið, og þarna er rafmagn leitt í loftlínum á Illugagötu sjá rafmagnstaur til hægri á myndinni.

 

 Billinn hér á neðri myndinni er V362 wv Bjalla sem Sigurjón og Matthías Óskarssynir áttu á sínum yngri árum. Framan á bílnum situr Ingibergur Óskarsson.

 

 

 

  img018


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband