30.11.2010 | 21:28
Gamlar kempur með vænan feng
Kempurnar Bergur í Hjálmholti og Björn á Kirkjulandi landa hér stórlúðu. Milli þeirra má þekkja Helga Sigurlásson og hæra megin Bárð Auðunsson, Óla á Landamótum og Geir son hans. Hæstan ber Ágúst Óskarsson vélstjóra og hæra megin við hann Ragnar Baldvinsson og Árna Óla Ólafsson, stýrimenn.
Myndin er úr myndasafni Friðriks Jessonar íþróttakennara m.m. og birtist í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1987
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.