21.11.2010 | 18:27
Starfsmenn Ingólfs Theódórssonar netagerðameistara á Siglufirði 1944
Starfsmenn Ingólfs Theódórssonar netagerðameistara á Siglufirði árið 1944 t.f.v fremri röð: Ingi Stefánsson, Brekastig 37; Þorsteinn Stefánsson (fórst í flugslysi 1951); Þórður Sveinsson; Sigurður Stefánsson; Arnmundur Þorbjörnsson frá Reynifelli; Sigurður Guðmundsson frá Eiðum. Aftari röð t.f.v: Halldór Einarsson frá Staðarfelli, ; Ólafur Árnason frá Odda, Ingólfur Teódórsson netagerðarmeistari; Sveinbjörn Guðmundsson, Brekasig 20; Finnbogi Ólafsson, Kirkjuhól.
Þeir bjuggu allir í Vestmannaeyjabragganum svokallaða ( sem Siglfirðingar kölluðu Pólstjörnuna).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.