Jákvæð og góð frétt af sjónum

Síldveiðin var góð í vikunni og hefur gengið hratt á síldarkvóta skipa HB Granda. Það kemur mönnum nokkuð á óvart hve síldin gengur seint að þessu sinni út úr íslensku lögsögunni en í fyrra lauk síldveiðum skipa HB Granda í lögsögunni í lok septembermánaðar.

Gott að fá jákvæðar fréttir , nú af blessaðri síldinni sem oft hefur bjargað okkur íslendingum þegar þrengir að okkur, og enn eru það blessaðir sjómennirnir okkar sem koma með mikla bjög í bú. Ætli Steingrímur J. viti af þessu ? Errm ég efast um það.

Kær kveðja


mbl.is Síldin kemur á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

mikið sammála þessu,að fá eitthvað jákvætt,hvað varðar Steingrím um þjóðarhag/Kveðja

Haraldur Haraldsson, 14.10.2010 kl. 21:45

2 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, þetta eru jákvæðar fréttir, en ekki ný, það er að segja að  við sjómenn vitum að síldin kemur alltaf á óvart, menn vita aldrei hvað hún gerir næst, það er ekki ósvipað með loðnuna.

Svo þetta með hann Steingrím Jóhann, það er nú efni í margar bækur, en mín kenning er sú að pólitíkusar er valdalausir hér á landi.

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 14.10.2010 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband