Síldarfarmur og löndun

Sævar Brynjólfsson á styrishúsþakinu

 

Ein gömul mynd af löndun með nýjustu tækni þeirra tíma, krabbakjaftur. Háfurinn sem notaður var til að háfa upp úr nótinni stendur þarna upp á rönd við vantinn.

 Ekki þekki ég mennina en uppi á stýrishúsi stendur Sævar Brynjólfsson skipstjóri til margra ára.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband