Á netaveiðum

myndir047

 

Hér sést áhöfnin á Leó VE 400 draga netin, menn í úrgreiðslu og Stjáni Óskars leggur niður hringjateininn, þarna virðit ágætt fiskirí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, jú það virðist vera fiskirí, eins og oft hjá þessari útgerð, getur verið að aflin sé blandaður, þorskur og ufsi? Ég sé að Cheerios hringirnir er komnir þarna, manstu hvenær þeir komu fyrst?

Helgi Þór Gunnarsson, 8.10.2010 kl. 23:17

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi, þetta er nú held ég mest þorskur á myndinni. Hvenær hringirnir komu það er ég ekki viss um en ég man að fyrstu árin sem ég var á Leó það var 1964 að mig minnir, þá var eigöngu verið með kúlur. Fyrstu hringirnir sem voru notaðir voru úr einhveju frauðplasti og þoldu ekki að fara niður á mikið dýpi, komu þá upp eins og blautir svampar. Seinna komu hringir úr harðplasti holir að innan og reyndust þeir vel.

Kær kveðja 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 8.10.2010 kl. 23:35

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Helgi Þór Gunnarsson, 9.10.2010 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband