Trollið tekið á síðuna á Leó VE 400

myndir042rett

 

Hér er verið að taka inn trollið eða réttara sagt þurka að til að hægt sé að hífa fiskinn inn í pokum, pokinn tók 800 kg eða svo.

Þarna var garnið í trollinu rautt en síðar var garnið almennt grænt.

Myndin er frá 1964

Myndina á Ingibergur Óskarsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, gaman af þessari mynd sem hefur verið tekin á því ári þegar ég var tveggja ára, ég var nú svo heppin að vera á nokkrum bátum sem tóku það á síðunna.

Sigmar, veist nokkuð á hvaða miðum þeir voru?

kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 2.10.2010 kl. 19:21

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi, já það er gaman að þessum myndum. Ég man ekki hvar við vorum að veiðum á þessum tíma, þó mjög líklega vestan við Eyjar.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 3.10.2010 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband