26.9.2010 | 20:00
Vestmannabraut gömul mynd
Vestmannabraut líklega tekin um 1960 snjór yfir öllu eða slabb á götunni.
Það er kannski merki um tíðaranda þessara ára að á myndinni eru svo til eingöngu konur á ferð um bæinn. Þetta var á þeim árum sem konur voru margar hverjar heimavinnandi húsmæður.
Hér er enn eldri myndir af Vestmannabraut
Athugasemdir
sæll vertu þetta er skemmtileg mynd,það sem meira er að konan sem er með slæðuna er mamma, Anna Magnúsdóttir og ég held að hin konan sé ættuð frá Laugardal (held að hún sé systur dóttir Ragga) kv þs
þs (IP-tala skráð) 26.9.2010 kl. 22:46
Heill og sæll Þórarinn, gaman að fá þessar upplýsingar um myndina.
KIær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 27.9.2010 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.