26.9.2010 | 16:57
Niðri í vélarrúmi á Leó VE 400
Sigurjón Óskarsson skipstjóri og útgerðarmaður, var áður en hann fór í Stýrimannaskólann nokkur ár vélstjóri á Leó VE, myndin er tekin niðri í Vélarrúmi á Leó.
Leó VE 400 (TFSE) var stálskip byggður í Brandinburg A. - Þýskalandi 1959 hann var með 400 hestafla MWM. ´Dísel aðalvél og var 94 br. tonn
Myndirnar á Ingibergur Óskarsson
Leó VE 400 nýmálaður í dokk í Grímsbý
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.