22.9.2010 | 22:58
Gömul mynd frá Þjóðhátíð
Myndin er tekin inn í Herjólfsdal á þjóðhátíð.
Á myndinni fremst t.f.v. Er Þóra Sigurjónsdóttir, óþekktur, Valgerður Jóna Pálsdóttir, Bogga og Jóhann Krismundsson, Þórunn Óskarsdóttir ,og frú og Halldór Jónsson maður Valgerðar.
Mér sýnist þarna legra frá vera Njáll Andersen standa þarna við barnakerru og lenra til hægri Júlli á Hlíðarenda.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.