Í brúnni á gamla Herjólfi

Simmi óþekktur og Jónatan

Herjólfur Sigmar Þ, Georg Stanley

 

Tfv. Undiritaður, og í miðið Gunnar Valgeirsson og sá með pípuna er Jónatan Aðalsteinsson sem var lengi háseti á Herjólfi. Á seinni myndinni er undirritaður ásamt Gerog Stanley  sem einnig var háseti á Herjolfi, þetta var góður tími og skemmtilegir menn að vera með til sjós.

Ef einhver veit hvað þessi maður í miðið heitir væri gott að fá það í athugasemdir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Simmi alltaf flottur kallinn. takk fyrir skemmtilegt blogg og flottar myndir.

Kveðja frá Kaliforníu. Alli

Alli Jónatans (IP-tala skráð) 13.9.2010 kl. 19:17

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Alli, og takk fyrir innlitið og athugasemdina . Já það er gaman að eiga þessar myndir frá því maður var á Hejólfi í þá gömlu góðu daga, þetta var virkilega skemmtilegur tími.

Kær kveðja hér úr Kópavogi

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14.9.2010 kl. 10:10

3 identicon

Sæll Simmi.

Gaman að sjá þessar gömlu myndir, það var ósjaldan að við eyddum tímanum uppi í brú hjá ykkur á leiðinni á milli enda lang skemmtilegast að vera þar.

Kveðja

Valur

Valur St. (IP-tala skráð) 16.9.2010 kl. 22:02

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Valur og takk fyrir innlitið, Já það var ekki síður gaman fyrir okkur að fá farþega í brúnna í spjall. Ég reyndi oft að finna menn í farþegasalnum til að bjóða í kaffi uppi í brú. Það stytti okkur stímið á milli 

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 17.9.2010 kl. 17:33

5 identicon

Maðurin 'a myndinni er að öllum líkindun Gunnar Valgeirsson. Hann var styrimaður og skipstjóri í Reykjavík. Kv. Árni

Árni B. Sveinsson (IP-tala skráð) 18.9.2010 kl. 20:02

6 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Árni takk fyrir þessar upplýsingar.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 18.9.2010 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband