Kvennaárið var ákveðið 1975

Sigmund kvennaár 1975

 

Enn saknar maður skopmynda Sigmunds, þannig að maður verður bara skoða þær gömlu. Þessi er frá árinu 1975


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll  félagi.

Ég tek undir með þér, sakna skopmyndanna frá Sigmund og þær sem nú eru í gangi í mbl falla ekki að mínum smekk svona að öllu jöfnu, en kannski er þetta bara tíðarandinn sem er að breytast og við fylgjum ekki nægjanlega  vel með.

Með góðri kveðju

Heiðar Kristinsson 

Heiðar Kristinsson (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 15:27

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Heiðar o0g takk fyrir innlit og athugasemd. Já kannski ar það tíðarandinn, en sam verða ég að vera hreiskilinn. Þessir teiknarar í dag komast ekki með tærnar þar sem Sigmund var með hælana.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 10.9.2010 kl. 20:34

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, jú víst var og er enn snillingur, hann Sigmund, svo er sonur hans, hann Hlynur mjög vandaður maður í alla staði.

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 11.9.2010 kl. 08:12

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi, já ég tek undir þetta, enda er stundum sagt að eplið detti ekki langt frá eikinni. Móðir Hlyns hún Helga er líka frábær kona.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.9.2010 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband