8.9.2010 | 15:55
Ekki lítil sprengja þetta
Búið er að gera tundurdufl óvirkt sem togbáturinn Skinney fékk í botnvörpuna við veiðar suður af Snæfellsjökli í morgun. Að sögn Landhelgisgæslunnar voru um 250 kíló af sprengiefni inni í duflinu, sem er frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar.
Það er eins gott að við eigum færa menn hjá LHG sem kunna til verka, og geta gert þessar sprengjur óvirkar. Það er nefnilega ótrulega oft sem þessar sprengjur eru að koma upp í veiðarfærum skipa, þó þær séu margra tuga ára. Það er lika eins gott að sjómennirnir okkar viti hverig á að bregðast við þegar svona lagað kemur í veiðarfæri. Það hefur komið fyrir að þessar sprengur hafa sprungið við skip þó nokkuð langt sé síðan.
Um 250 kg sprengja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.