3.9.2010 | 13:56
Gamall og lúinn bátur frá Bakkafirði
Árni Friðriksson NS 300 frá Bakkafirði.
Gamall og lúinn en gerði sitt gagn og hefur sennilega gegnum árin borið að landi björg í bú og þar með skapað atvinnu á þeim stað þar sem hann var gerður út hverju sinni.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
- solir
- johanneliasson
- helgigunnars
- thorirniels
- reykur
- fosterinn
- georg
- valurstef
- ews
- mattikristjana
- nkosi
- jonsnae
- vardturninn
- omarragnarsson
- godaholl
- raggie
- jp
- gisligislason
- nimbus
- oliskula
- laugi
- hljod
- islandsfengur
- jaj
- omarbjarki
- svanurg
- fiski
- saemi7
- gmaria
- olafurjonsson
- snorribetel
- 1kaldi
- asthildurcesil
- skari
- sng
- nautabaninn
- bjarnihardar
- oskareliasoskarsson
- dressmann
- flinston
- skagstrendingur
- svarthamar
- noldrarinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 845971
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Notaleg mynd sem vekur svolitla angurværð. Það er mikil saga á bak við hverja gamla fleytu og okkur ber að sýna þessum bátum sóma. Þetta eru minjar þess tíma þegar jafnvel þær fleytur sem nú þykja ekki merkilegar í samanburði voru tengdar dýrum vonum þess byggðarlags sem bauð þær velkomnar.
Þær voru örlagavaldar mikils fjölda kappsamra og dugandi sjómanna og fjölskyldna þeirra jafnframt.
Takk fyrir þessa mynd.
Árni Gunnarsson, 3.9.2010 kl. 19:20
Heill og sæll Árni og takk fyrir innlitið og gott innlegg í myndina af þessum gamla bát. Já ég er alla vega þannig að maður hugsar um söguna og það sem svona bátur og áhöfn hans hefur gengið í gegnum. Það er staðreynd að bátar og skip eiga misjafna sögu og mörgum skipum fylgir gæfa og öðrum ekki. Það er líka sagg að sumum skipsnöfnum fylgi gæfa og öðrum óheppni, þetta hef ég heyrt frá gömlum sjómönnum sem sögðu mér að það skipti ekki litlu máli hvað skipið heitir.
Ég er innilega sammála þér Árni að við eigum að sýna þessum gölmlu skipum sóma, en því miður gerum við það ekki. En það er einn ljós punktur í þessu sem við skulum meta. Við eigum óhemju duglega og færa menn sem smíða falleg og oft á tíðum glæsileg líkön eða mótel af skipum þeir menn eiga heiður skilið fyrirc sitt framlag að varðveita sögu þessara skipa.
Þakka þér enn og aftur fyrir þetta innlegg í myndina
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 3.9.2010 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.