8.8.2010 | 21:59
Myndir frá Þjóðhátiði
Þessi mynd er úr Þjóðhátíðarblaði 1994. og er hún tekin 1960.
Myndin er úr myndasafni Friðriks Jessonar íþróttakennara, og fyrsta forstöðumans Fiskasafnsins í Eyjum m.m.
Texti er undir myndinni, en þarna ættu einhverjir Eyjamenn að kannast við andlitin.
Þessi mynd af vini mínum Helga á Reynistað er í Þjóðhátíðarblaði Týs 1989, en Helgi hefur verið duglegur undirbúningsmaður fyrir Týr Þjóðhátíðir, alla vega í gamla daga ég veit ekki hver tók þessa mynd af Helga.
Athugasemdir
Frábæjar myndir,Helgi flottur,þarna er hann öruglega á malarvellinum
þorvaldur hermannsson (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 09:49
Þessi mynd af Helga er tekin við undirbúing þjóðhátíðar kv þs
þs (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 20:37
Frábærara myndir frændi. Nostalgían hríslast um mann.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 10.8.2010 kl. 11:00
Heil og sæl og takk fyrir innlitið, þær eru skemmtilegar myndirnar, en hvað ætli krakkarnir á myndinni séu að horfa á ætli einhver muni það?
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 11.8.2010 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.