Verðandi sjómenn að veiðum

Veiðimenn

Myndina tók Óskar Matthíasson  árið  1950 um borð í Leó VE 294 gamla Leó eins og við peyjarnir kölluðum bátinn.

Peyjarnir á myndinni heita t.f.v: Ingi Páll Karlsson en texti lendir yfir myndinni af honum, Kristján V. Óskarsson, Sigurjón Óskarsson, Matthías Óskarsson, Sigurfinnur Sigurfinnsson teiknikennari, og Sigmar Þór Sveinbjörnsson.

Allir á myndinni nema Sigurfinnur gerðu sjómennsku að ævistarfi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband