4.8.2010 | 21:22
Fríða og Maria Pétursdóttir
Fríða og María Pétursdóttir sitja hér á bryggjupolla á Básaskersbryggju með Maríu Pétursdóttir VE í baksýn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.2.): 0
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigmar, manstu hvenær þessi mynd var tekin?
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 8.8.2010 kl. 10:32
Heill og sæll Helgi Þór og takk fyrir innlitið, það er alltof sjaldan sem þú sést hér á blogginu. Ég veit ekki hvenær þessi mynd ( Tók hana af ættarsíðunni okkar) er tekin en þarna er Smáey VE fyrir aftan Maríu Pétursdóttir VE er það ekki ?. Það er nokkuð langt síðan hún fór úr Eyjum.
Kær kveðja úr Kópavogi
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 8.8.2010 kl. 11:56
Já sæll Sigmar, það er rétt hjá þér, ég hef ekki nægan tíma, allt brjálað að gera hjá höfninni.
Ég man að Háey sem liggur aftan við Maríu, var lagt í september 2001, ég var á henni Háey síðustu þrjá túranna, ef þú skoðar myndina betur, þá sérðu að þetta er báturinn sem við vorum að pæla í hér um árið, er þú hringdir í mig.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 8.8.2010 kl. 17:10
Heill og sæll aftur Helgi Þór, ég sé það þegar þú bendir mér á það að þetta er Háey en ekki Smáey.
Vonandi verður áfram nóg að gera hjá þér Helgi minn hjá höfninni. Þið hafið náttúrulega mikið að gera að taka á móti Herjólfi þar sem hann er n´+u fljótari í ferðum eftir að nýja Landeyjarhöfnin var tekin í notkun
.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 8.8.2010 kl. 20:24
Já segðu Sigmar, það er búið að vera mikið að gera hjá okkur í allt sumar, þó mest seinnipart júlí og það sem er að ágúst, þjóðhátíðin var bara standslausar vaktir, því Herjólfur sigldi allan sólahringinn.
Svo er bara spurningin hvað ég verð lengi að leisa af í sumar, Kristján á Flötunum er síðasti í sumarfríi, og kemur í vinnu 15 september.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 8.8.2010 kl. 22:22
Nýji lóðsinn er smíðaður 1998 þannig að þetta er einhvern tíman þarna á milli 1998 og 2001 þá greinilega
Árni Sigurður Pétursson, 13.8.2010 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.