Kirkjuvegur malbikaður

Kirkjuvegur lagfærður

 

Gömul mynd af neðsta hluta Kirkjuvegar, húsin sem eru til hægri á myndinni fóru undir hraun í gosinu 1973.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Sæll Simmi.Hvenær heldurðu að þessi mynd hafi verið tekinn sirka ? myndin minnir mig á það þegar við peyjarnir komum úr sundi þa komum við alltaf við í bakarýinu hjá Vogsa að sníkja enda.kv

þorvaldur Hermannsson, 14.7.2010 kl. 10:56

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þorvaldur , ég er ekki viss um hvenær myndin er tekin en þarna er auðsjáanlega verið að malbika í fyrsta skipti.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14.7.2010 kl. 23:34

3 identicon

Sæll Simmi

Þetta er heldur betur flott mynd. Trúleg tekinn öðruhvoru megin við 1960 -

Kjartan Ásmundsson (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 13:51

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Kjartan , já ég var líka að giska á þennan tíma.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 15.7.2010 kl. 20:23

5 identicon

Bárugatan var fyrsta gatan sem var malbikuð Eyjum,það var gert í mikilli rigningu og slagviðri rétt fyrir kossningar,það lá svo mikið á fyrir kosningarnar,sagan segir að Ársæll Sveinsson sem þá var í bæjarstjórn hafi sagt þar sem hann fylgdist með verkinu,það þarf nú bara ekkert að kjósa núna.hehehe

þorvaldur hermannsson (IP-tala skráð) 18.7.2010 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband